Jón Prímus

Ja ţvílíkt og annađ eins fréttaleysi.  Mér tókst m.a.s. ađ spila í messu síđustu helgi án ţess ađ rausa um ţađ.  Spilađi í nokkur hundruđ ára gamalli sveitakirkju í Ölstađ ţar sem á nafnspjaldi prestsins stendur "prćst og maskinarbejder".  Mikiđ fjör.  Hrúga af forsöngvaraköllum á efri árum aftast hjá orgelinu.  Safnađarsöngurinn ţvílíkur, ég var yfir mig bit ţegar pupullinn hóf upp raust sína í fyrsta erindi fyrsta sálms, en presturinn var ekki jafnsáttur, greip fram í eftir ţetta fyrsta erindi, húđskammađi liđiđ "kalliđi ţetta ađ syngja, eruđi enn sofandi eđa hvađ?"

Síđan er Ágúst í íslenskri orgelnördaferđ í Ţýskalandi og mamma mćtti til Horsens til ađ hafa ofan af fyrir okkur mćđginum á međan, gengur prýđilega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jamm. Oseiseijá.

Einsi

Einar Clausen (IP-tala skráđ) 23.10.2008 kl. 16:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband