Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Púha

Ţvílíka jólafríiđ, ţvílík afköst í jólabođunum, ţvílíkt pakkaflóđ, ţvílík heimferđ.

In ćsland, planiđ á nćstunni

Viđ erum nú löngu komin mćđginin en nennum ekki ađ liggja í tölvunni.  Erum hjá mömmu sem sinnir ömmuhlutverkinu mjög samviskusamlega.  Elín og dćtur lenda eftir hálftíma, en Adrian löngu kominn ađ kaupa vinnuvélar.  Ágúst kemur á sunnudaginn.  Ég spila á Jólasöngvum kórs Langholstkirkju föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld (fernir tónleikar) og í miđnćturmessu á ađfangadagskvöld í Langholtskirkju.  Rembist viđ ađ ćfa mig sem mest fyrir inntökuprófiđ (9. jan, óhemju illa tímasett) og tónleikana, kann samt allt fyrir jólasöngvana...  Búin ađ syngja jólalög á lansanum og Landakoti, gaman gaman.  Matarklúbbur í kvöld, fullskipađur í fyrsta sinn í mörg ár, ţ.e. Ég, Halldóra, Hildur, Ragga, Regína og Auđur.  Matarklúbburinn er orđinn 10 ára takk fyrir, frumdrögin voru lög í Portúgal 1998.  Segi ekki meira, ćtla ađ finna orgel fyrir okkur Ágúst Ísleif.


Ţegar Ágúst Ísleifur týndist í Kaupmannahöfn

Ágúst Ísleifur týndist nćstum ţví í rúminu heima hjá Sigrúnu í Köben:

Köben 010

En sem betur fer fannst hann aftur.  Annars hefđum viđ sennilega ekki fariđ á veitingastađinn seinna um daginn ţar sem hann heimtađi ris á la mande í eftirrétt (hann fékk ţađ ekki, ekkert dekur hér...)

Köben 008

En nú er ég orđin grasekkja einu sinni enn, Ágúst stunginn af á tveggja daga námskeiđ í Kaupmannahöfn.  Hann kemur aftur á föstudagskvöld, svo sting ég af til Íslands á laugardaginn.  Stćrstu áhyggjurnar eru hvort Ágúst standi sig í ađ brenna dagatalskertiđ eftir ađ ég fer, ekki viljum viđ koma heim 29. desember og sitja uppi međ óbrunniđ kerti...

Síđan ćtla ég ekki ađ reyna ađ útskýra af hverju barniđ er ađ gera fimleikaćfingar úti í glugga hálfklćtt í spariföt, en á ţessum aldri er mađur bara flottur sama hvernig mađur er klćddur og sama hvađ mađur er ađ gera.

Jólakortamyndataka 017


13° í eldhúsinu, fallandi

Ţađ er nú ađ verđa komin svolítil ţreyta í kuldakvartrausiđ, enda meira en mánuđur síđan olían klárađist, en nú fyrst er í alvörunni kyndingarlaust ţví karrýgula olíuskrímsliđ var aftengt í gćrmorgun og veriđ ađ ganga frá hitaveitutengingunum NÚNA! W00t

En Köbenferđin var brill, mjög gott ađ satsa bara inn á ađ hafa stráksa mátulega slappan, hann svaf nánast alla helgina, drakk líka vođa lítiđ og ţurfti ţar af leiđandi ekki mikiđ af bleiuskiptingum, viđ vissum varla af honum... (en mamman hafđi samt stanslausar áhyggjur)

Síđan mátađi hann jólafötin ţegar viđ komum heim:

Jólakortamyndataka 001

Agalega fullorđins ađ vera međ ţverslaufu...


Ókei ţađ ţarf ađ hafa viss atriđi á hreinu

Hvort notar mađur tannţráđinn á undan eđa eftir tannburstun? Viđ Sigrún Magna erum agalega ósammála, ég segi á undan, hún á eftir.  Ég vil ekki moka jakkinu milli tanna út í nýskúrađan munn, hún vill ekki bursta gumsinu á tönnunum milli nýţrćddra tanna.  Ţetta er grundvallarspurning sem verđur rćdd alla helgina.

Ćji viđ vćlum bara

Ţví viđ erum svo agalega lítil í okkur núna ("viđ" lesist "ađallega Ágúst Ísleifur"), nebla bólusetning í morgun og ţá orgar mađur miiiikiđ seinnipartinn Frown en vonandi ekki fram á nótt.  Ágúst eldri fer svo ábyggilega ađ vola af ţreytu einhvern tímann bráđum, fór í vinnuna í morgun og kemur heim kl. 15 á morgun! Vaktafyrirkomulagiđ er nú ekki alveg svona geđbilađ, hittist bara ţannig á ađ lendir saman afleysingarvakt og einhver lćrdómsvakt ţar sem Ágúst lćrir ađ taka á móti börnum, iss eins og hann kunni ţađ ekki, ég er međ sönnunargagn í fanginu.

Hitaveitufréttir: (önnur ástćđa til ađ vćla).  Ţarna fyrir mánuđi var okkur talin trú um ađ viđ fengjum express afgreiđslu á hitaveitunni, og jújú varmevćrket klárađi sitt síđasta mánudag, ţá fyrst kom í ljós ađ verktakinn sem gerir innanhúsvinnuna kemst ekki fyrr en nćsta mánudag, grömp.  Mér er kalt á tánum og orđin leiđ á ađ dćla í olíubrúsa úti á bensínstöđ.

Ađ lokum ein ástćđa til ađ vćla alls ekki neitt: Styttist í dúberskemmtilega helgi í Köben W00t.  Ekki ţađ ađ sé ekki ććććđislegt í Horsens, bara fínt ađ fá smá tilbreytingu Tounge.

Lok nóv 001

En sjáiđ hvađ feđgarnir eru fínir í kuldanum, Ágúst Ísleifur (soldiđ mćddur á upphitunarleysinu ţó) í Janus-ullargallanum sínum og pabbi hans í skátapeysunni sinni sem hefur haldiđ á honum hita frá ţví sautjánhundruđ og súrkál (hvađ hefur aftur kviknađ oft í henni? Búiđ ađ skipta um rennilás nokkrum sinnum, skipta um stroff, bćta út um allt...)


Ágúst Ísleifur leikur sér međ bangsana sína

Dótakassinn 2.des 035Hann hefur reyndar ekki undan ţví ţeir eru svo margir.  Takiđ sérstaklega eftir Bangsímon í tvíriti, báđir frá sömu ömmunni LoL. Já og ef út í ţađ er fariđ á hann alveg helling af dóti litla stýriđ og púha jólin nálgast, foreldrarnir fá létt kvíđakast... Ćtli ţyki nokkuđ agalega dónalegt ađ reyna ađ stýra hugsanlegum gjafakaupum ađ einhverju leyti fráááá böngsunum og dótaríi í miklu magni og meira í áttina ađ bókum, geisladiskum, fötum og slíku praktísku (nema ţiđ viljiđ bara styrkja orgelkaupasjóđ foreldranna Tounge ţađ mun ađ endingu koma Ágústi Ísleifi til góđa).  Og ađ sjálfsögđu hefur barniđ sama smekk og foreldrarnir, fílar allt ţetta gamla góđa, Kardimommubćinn og Dýrin í Hálsaskógi og Svanhildi og Pétur og Úlfinn og Olgu Guđrúnu og Mararţaraborg og já alla orgeltónlist.  Og uppbyggilegar barnabćkur.  Jeminn hvađ Ágúst Ísleifur á tilćtlunarsama foreldra.

Annars er litli guttinn búinn ađ vera ţrćlkvefađur greyiđ og sérstaklega óhress á nóttunni, ţá verđa foreldrarnir sérstaklega óhressir á morgnana.

En mitt í öllu svefnleysinu og snýtingunum afrekađi ég ađ skila inn umsókn í Tónlistarháskólann í Árósum, ađeins óljóst hvađ ég er ađ sćkja um en eg tek allavegana inntökupróf í janúar og ţarf ađ spýta í lófana og ćfa mig fyrir ţađ.

Svo ćtlum viđ í julefrokost til Köben nćstu helgi, Erla Elín er ađ fara í hitting ţar og bauđ okkur far, gistum hjá Sigrúnu, kíkjum á tónleika (og í H&M) og málum bćinn rauđan!  Eins gott ađ sjáist ekki glitta í íslensku kreditkortin í veskjunum...

Minni svo á ađ ţađ styttist í mig og snúlla, viđ komum til Íslands 13. des (Ágúst eldri 21.) og förum aftur 29. des, tökum tengdapabba međ og hann verđur hjá okkur yfir áramótin ásamt Hallveigu sem er orđin ţaulvön lestinni milli Belgíu og Horsens.  Hlakka til ađ hitta sem flesta! Grin


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband