Púff

Já viđ mćtt, og tíminn líđur hratt!

Ferđalagiđ gekk eins og í sögu, minnsta Ágústinum var vippađ í burđarsjaliđ heima í Lindeparken, viđ löbbuđum organdi á strćtóstöđina en síđan hraut stráksi af sér ţriggja tíma lestarferđ.  Vaknađi rétt fyrir Kastrup og heimtađi sína athygli ţar, fékk mörg jidúddamía-hvađ-hann-er-lítill-og-sćtur-augnaráđ en róađist svo aftur áđur en viđ flugum af stađ og var eins og engill alla leiđ í Hlíđarhjallann ţar sem viđ gistum hjá ömmunni fram á mánudag.

Ćttingjar og vinir hafa kíkt á Ágúst Ísleif og vottađ ţađ ađ hann sé fínn, en ţađ er líka komiđ í ljós ađ hann er lítill.  Vala frćnka (7 mánađa) er t.d. eins tröllskessa í samanburđinum, óskírđ 8 dögum eldri Sigrúnar- og Heimisdóttir er hálffullorđin feitabolla, 6 vikum eldri Úlfar Jökull Auđar- og Eyfasonur er ađ fara ađ fermast bráđum sýndist mér, Ţorbjörg Ţula Sibbu- og Bjartsdóttir nálgast 1 árs afmćliđ og getur barasta valtađ yfir stráksa.  En Ágúst Ísleifur gefur ţeim samt langt nef, stćkkar kannski bráđum.

Viđ erum mćtt í Barmahlíđina, sendum Elínu&Adrian&Selmu&Völu á Austfirđina svo viđ gćtum veriđ í friđi, allir velkomnir í heimsókn.  Altsĺ Barmahlíđ 54, Haukur og Lára á bjöllunni en hún er ótengd.

Engar gamansögur núna, barniđ grćtur, bćjó.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband