Ferming

Já Ágúst Ísleifur passar enn í jólafötin og skartaði þeim í fermingu Teits Erlingssonar á Brún.  Teitur gengur líka undir nafninu "litli Teitur", en það er þó ekki mjög lýsandi.  Stóri Teitur Arason er jafnaldri minn, síðan er mið-Teitur Ingvarsson að nálgast tvítugt og litli Teitur Erlingsson nýfermdur, allt bræðrasynir mömmu.

IMG_2303     Teitur ferming 026

Við skelltum okkur norður í Reykjadal, keyrðum á þriðjudaginn, ferming skírdag í dásamlegu veðri, og suður aftur föstudaginn langa. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ísleifurinn er bara þvílíkur sjarmör - í gæjafötum og fallegt bros! 

...en hvernig er það Lára mín, fáum við ekki mynd í dag af 10mánaða guttanum?? 

Hallveig frænka (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 09:25

2 identicon

Til hamingju með daginn Ágúst Ísleifur, orðin svo stór 10 mánaða.

Ég tek undir með stóru frænku. Við viljum mynd.

Amma Guðný (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband