Ágúst Ísleifur leikur sér međ bangsana sína

Dótakassinn 2.des 035Hann hefur reyndar ekki undan ţví ţeir eru svo margir.  Takiđ sérstaklega eftir Bangsímon í tvíriti, báđir frá sömu ömmunni LoL. Já og ef út í ţađ er fariđ á hann alveg helling af dóti litla stýriđ og púha jólin nálgast, foreldrarnir fá létt kvíđakast... Ćtli ţyki nokkuđ agalega dónalegt ađ reyna ađ stýra hugsanlegum gjafakaupum ađ einhverju leyti fráááá böngsunum og dótaríi í miklu magni og meira í áttina ađ bókum, geisladiskum, fötum og slíku praktísku (nema ţiđ viljiđ bara styrkja orgelkaupasjóđ foreldranna Tounge ţađ mun ađ endingu koma Ágústi Ísleifi til góđa).  Og ađ sjálfsögđu hefur barniđ sama smekk og foreldrarnir, fílar allt ţetta gamla góđa, Kardimommubćinn og Dýrin í Hálsaskógi og Svanhildi og Pétur og Úlfinn og Olgu Guđrúnu og Mararţaraborg og já alla orgeltónlist.  Og uppbyggilegar barnabćkur.  Jeminn hvađ Ágúst Ísleifur á tilćtlunarsama foreldra.

Annars er litli guttinn búinn ađ vera ţrćlkvefađur greyiđ og sérstaklega óhress á nóttunni, ţá verđa foreldrarnir sérstaklega óhressir á morgnana.

En mitt í öllu svefnleysinu og snýtingunum afrekađi ég ađ skila inn umsókn í Tónlistarháskólann í Árósum, ađeins óljóst hvađ ég er ađ sćkja um en eg tek allavegana inntökupróf í janúar og ţarf ađ spýta í lófana og ćfa mig fyrir ţađ.

Svo ćtlum viđ í julefrokost til Köben nćstu helgi, Erla Elín er ađ fara í hitting ţar og bauđ okkur far, gistum hjá Sigrúnu, kíkjum á tónleika (og í H&M) og málum bćinn rauđan!  Eins gott ađ sjáist ekki glitta í íslensku kreditkortin í veskjunum...

Minni svo á ađ ţađ styttist í mig og snúlla, viđ komum til Íslands 13. des (Ágúst eldri 21.) og förum aftur 29. des, tökum tengdapabba međ og hann verđur hjá okkur yfir áramótin ásamt Hallveigu sem er orđin ţaulvön lestinni milli Belgíu og Horsens.  Hlakka til ađ hitta sem flesta! Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ er mađur fallegur í öllu ţessu fallega dóti.

Kveđja Amma Guđný

Amma Guđný (IP-tala skráđ) 3.12.2008 kl. 09:52

2 identicon

Mikiđ er ţetta skemmtileg mynd! "kóngur í ríki sínu" Ágúst Ísleifur ţú ert bara aldeilis lúmskur myndasmiđur Lára mín

Hallveig frćnka (IP-tala skráđ) 3.12.2008 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband