Stiklað á stóru

  • Þriggja kílóa múrinn rofinn - Ágúst Ísleifur mældist 3100 g í heimsókn sundhedsplejerskunnar
  • Pilturinn fór á kaffihús með mömmu sinni og fékk sér mjólk
  • Fyrstu orgeltónleikar sonarins utan bumbu - Katrin Meriloo í Vor Frelsers Kirke (hún lærði í Piteå, er dandalagóð og svolítið fræg, en það vita víst engir nema Eyþór og Sigrún)
  • Ljónið fékk snuð með mynd af ljóni, þá verður vísifingurinn kannski ekki soginn af pabbanum
  • Íslensk síld er betri en norsk
  • Ég fór í barnabúðina og keypti minnstu húfuna sem var til, hún nær þá ekki niður á olnboga á barninu eins og aðrar húfur sem hann á
  • Við erum búin að panta parketið á svefnherbergis- og fata-/gestaherbergisgólfið
  • Rassinn á mér er EKKI búinn að venjast hjólahnakknum aftur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk.

(Djííí, hvað hann Ágúst Ísleifur er líkur þér...)

Einar Clausen (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband