Ókei bæ

eins og maður segir á góðri íslensku.  Er semsagt eiginlega hérumbil alveg farin og flutt, og ef þið hafið ekki dónast til að kveðja mig almennilega (eða ég ykkur Tounge) þá er bara að mæta í heimsókn til Horsens.  Flýg 15.30 á morgun þriðjudag.

Danski heimasíminn: +45 35 10 89 89

Danski gemsinn: +45 27 12 72 40

Ein mynd af mér í símanum og tölvunni til að tsjer jú öp yfir að missa mig.

Lára kas 002


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, nú fer ég út í bílskúr að gráta.... eða hlæja.... eða eitthvað bara.

Einar Clausen (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 22:05

2 identicon

Svakalega ertu komin með sítt hár!

Ég mun taka þig á orðinu og mæta í heimsókn þrátt fyrir að ekki sé um langan veg að fara. 

orgelstelpa (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 15:42

3 identicon

Hæ Lára, þú manst kannski ekki eftir mér, er vinkona Ólafar Júlíu og var með þér í MR.

Ég er nýlega búin að senda þér póst á jahú-meilið þitt en mig grunar að hann hafi endað í ruslinu hjá þér. Ekki gætirðu athugað það...? Ég sendi af hottmeilinu mínu og þar heiti ég Guðný/Nina Nielsen.

Vonandi hafa flutningarnir gengið vel. Frábært að vera bara sem ófrískust á svoleiðis stundum og þurfa því sem minnst að bera ;)

Kveðja frá Tókýó, Guðný

Guðný Nielsen (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 06:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband