Smá upprifjun frá vetrinum

Nokkrar gamlar myndir:

Nýkominn úr baði á jólunum (maður er doldið krúttlegur í slopp), glittir í flottu trédýrin sem afi Ágúst smíðaði handa labbakút í jólagjöf:

jan-mars 10 013 (Large)

Lesa bók með pabba, Ágúst Ísleifur er mikill bókaormur og kemur hlaupandi með bækur í tíma og ótíma til að láta lesa fyrir sig:

jan-mars 10 035 (Large)

Lasinn með gubbupest að horfa á teiknimynd:

jan-mars 10 036 (Large)

Kom soldið úfinn inn úr lúrnum sínum:

jan-mars 10 038 (Large)

Með mottu í mars:

jan-mars 10 043 (Large)

Alltaf jafngaman að sprella með pabba (og toga í eyrun á honum):

jan-mars 10 048 (Large)     jan-mars 10 052 (Large)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ó hvað maður er herralegur á sloppnum !!

Sigga Pé (IP-tala skráð) 1.7.2010 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband