Jólaannáll međ myndum - 1. kapítuli

Ágúst Ísleifur fékk brunabíl frá ömmu sinni viđ komuna til landsins (13. des).  Fyrir á hann ruslabíl frá Selmu frćnku, hvort starfiđ ćtli verđi fyrir valinu?

Ísland jól 2008 013   Ísland jól 2008 017

Viđ hittumst nokkrar vinkonur og tókum jólalög fyrir ljósmćđur á kvennadeildinni, Hildur, Harpa, Ragga, Halldóra og Auđur. Úlfar Jökull (Auđarsonur) Eyfi (Auđarmađur) og Ágúst Ísleifur voru ađ hlusta, en reyndar endađi međ ţví ađ Ágúst Ísleifur vildi syngja međ svo ég smellti honum á brjóst í miđju lagi, ekki alveg hefđbundiđ í kórsöng kannski...  Á eftir töltum viđ yfir á barnaspítalann ţar sem Úlfar Jökull er viđlođandi ţví hann er í lyfjameđferđ út af ćxli í handleggnum, hann sýndi listir sínar, m.a. hvađ hann er stóóóóór!!!

Ísland jól 2008 055

Ţađ var haldinn fullskipađur matarklúbbur (Ég, Hildur, Halldóra, Ragga, Regína, Auđur) í fyrsta skipti í svo langan tíma ađ okkur tókst ekki ađ reikna ţađ út, 3 ár??  Ragga og Ágúst Ísleifur urđu bestu vinir.

Ísland jól 2008 082

Ísland jól 2008 087

Vala krúttastelpa átti afmćli og var mjög ánćgđ međ súkkulađikökuna sem Lára frćnka bakađi

Ísland jól 2008 107

Ísland jól 2008 116

Ágúst Ísleifur fór í partý og hitti Eddu Sjöfn Heimis- og Sigrúnarkrútt, eina af fjölmörgum tilvonandi eiginkonum (hann er svo fjölţreifinn drengurinn)

Ísland jól 2008 136

Ísland jól 2008 138 

Bjargey prjónađi sig bara gegnum partýiđ...

Ísland jól 2008 140

Ekki missa af nćsta kapítula og jólahaldinu!

Ísland jól 2008 143

 


Lífiđ komiđ í fastar skorđur í Lindeparken?

Onei aldeilis ekki, allt snarbrjálađ aldrei ţessu vant, enda ekkert gaman öđruvísi!

Inntökuprófiđ góđa var á föstudaginn, mér fannst ég kannski ekki alveg fara á kostum í allri spilamennsku en nćldi mér samt í fullt hús takk fyrir og hallelúja, mont mont.  Ţeir eru alveg til í ađ fá mig í masterinn, en kannski verđur hnođađ saman handa mér eins-árs-BA-uppfyllingarprógrammi og svo tveggja ára master ţar á eftir, kommer i lys. 

Og ég hélt svo ađ ég vćri sloppin ţegar föstudagsprófiđ međ pössunargrćjingu og stressi var búiđ, en neinei, á laugardagsmorgni hringdi tónlistarskólaskrifstofukonan í mig og taldi upp 4 próf sem ég átti eftir ađ taka, allur dagurinn í dag og eitt próf í fyrramáliđ ţriđjudag.  Ţađ rann loksins upp fyrir mér ađ ţađ vćri pínu vesen ađ eiga barn (!), hvađ geri ég viđ krúttiđ međan ég tek 3 próf í Árósum frá 9.40-15.40? Eftir miklar pćlingar og símtöl varđ niđurstađan ađ ég myndi bara lauma honum međ mér í píanópróf og munnlegt tónheyrnarpróf, bruna svo til Horsens í lestinni, láta Hrafnhildi Horsensbúa sćkja stráksa útá lestarstöđ og ég mundi spćna međ nćstu lest til baka til Árósa, en sem betur fer tókst Ágústi ađ losa sig úr vinnunni svo ţeir feđgar chilluđu bara heima (en Ágúst Ísleifur fćr samt ađ heimsćkja Hrafnhildi og Emilíu Glóđ vinkonu sína í fyrramáliđ međan ég tek hljómfrćđipróf).  Og viđ mćđgin höfum aldrei veriđ ađskilin svona lengi! 8-17, heill vinnudagur!

En ţrátt fyrir yfirvofandi aukapróf hömuđumst viđ í húsinu um helgina aldrei ţessu vant, GESTAHERBERGIĐ ER TILBÚIĐ!!!!! ALLIR AĐ KOMA OG PRÓFA!!!!! Semsagt ţađ sem var einu sinni gluggalaus geymsla er núna dásamlega fínt herbergi, fataskáparnir okkar komnir upp ţar (ekki pláss í svefnó nebla) og svefnsófinn á sínum stađ, jibbíjei!  Og svo málađi ég barnaherbergiđ, ţá er öll svefnálman tilbúin međ parketi og ferskri málningu (húsiđ er svo stórt ađ ţađ eru álmur, rímember).

Og Ágúst Ísleifur er líka aldeilis búinn ađ hamast, ţađ ţyrfti nú ađ virkja orkuna í ţessu barni einhvern veginn, hann er svo snarofvirkur hele tiden, aldrei kjurr, spriklar og hamast eins og hann fái borgađ fyrir ţađ enda líka stinnur og flottur strákur.  Byrjađi ađ tala í dag takk fyrir, núna er ţađ bara dadadadadadadada út í eitt (skilgreinist ţađ ekki sem "tal"? Allavegana talsverđ framför frá "aaaaaa..... vaaaaa......").  Og ţví má bćta viđ ađ hann er sérdeilis gáfađur etc. annađ eins barn hefur ekki sést.

Svo er löngu kominn tími á smá jólaupprifjun, ég er loksins ađ moka 199 myndum af myndavélinni frá Íslandsförinni.  En ţar sem Ágúst Ísleifur er farinn ađ skćla inni í rúmi verđur ţađ ađ bíđa betri tíma ađ skella myndum inn, yfir og út.

 


Já seiseijá og sveimérţá

Tíminn líđur hratt á gervihnattaöld etc. viđ vitum nú allt um ţađ.  Barniđ sprettur hratt, tók 5 sentimetra á einum mánuđi, geri ađrir betur.  Og ţađ var m.a.s. áđur en hann fór ađ moka í sig grautum og grćnfóđri í akkorđi, ég hef ekki undan ađ finna til mat handa honum.  Tengdapabbi og Hallveig voru hjá okkur yfir áramótin og allt á fullu í framkvćmdum, komiđ parket á alla svefnálmuna, geymslan sem átti ađ breyta í herbergi er orđin ađ flottu hvítmáluđu herbergi međ parketi og glugga og nćsta skref ađ setja loksins upp fataskápana okkar ţar inni, ţeir eru orđnir leiđir á ţví ađ hanga ósamsettir inni á skrifstofu.  Svefnsófinn vill líka komast á sinn stađ.

En svo er ég á leiđinni í inntökupróf í Tónlistarháskólann í Árósum á föstudaginn, hef veriđ ađ myndast viđ ađ ćfa mig fyrir ţađ undanfariđ svo ég gerđi ekki alveg nógu mikiđ gagn sjálf í öllum framkvćmdunum, en reyni ađ bćta upp fyrir ţađ eftir helgi.  Ágúst fór í morgun til Odense á námskeiđ (samferđa pabba sínum á leiđ til Kastrup) og kemur beint til Árósa á föstudaginn til ađ fletta og registrera í prófinu.  Og nennir einhver ađ koma og passa barniđ ţangađ til á föstudaginn? ÉG ŢARF AĐ ĆFA MIG!!! Metnađarfull áform um ađ spćna niđur í kirkju snemma í dag og láta stráksa sofa daglúrinn sinn ţar gufuđu upp fyrir svefnleysi í nótt, stráksi vćldi og svaf lítiđ og reyndist vera međ harđlífi... en sveskjumaukiđ er komiđ oní maga og gerir vonandi sitt gagn Cool


Jólakortapistillinn 2008

Áriđ viđburđaríka hófst međ lítinn laumufarţega í maganum á Láru og óljós áform um ađ Ágúst fćri í framhaldsnám erlendis, ţó ekki fyrr en hann vćri búinn ađ ljúka einleiksáfanga í orgelleik á Íslandi.  Í byrjun febrúar fengum viđ ţćr óvćntu fréttir ađ Ágúst vćri kominn međ stöđu í sérnámi í kvensjúkdómalćkningum í Horsens í Danmörku frá 1. apríl. Viđ settum allt í gang, Lára skrapp til Horsens og keypti hús, Ágúst spýtti í lófana og flýtti einleikaraprófinu til 22. mars og spilađi međ glćsibrag ţrátt fyrir skemmri ćfingatíma en til stóđ.   Ágúst flutti síđan út en Lára hélt áfram ađ spila og syngja á Íslandi, endađi ţó međ ţví ađ hún ţurfti ađ snúa sér ađ prjónaskap og sjónvarpsglápi í stađinn fyrir orgelleik vegna međgöngu­kvilla. Í lok maí mćtti Lára til Horsens, gat ţví miđur lítiđ gert til gagns heldur beiđ bara eftir ađ sonurinn fćddist.   24. júní kom Ágúst Ísleifur í heiminn, fallegur og yndislegur.  Viđ fórum međ hann til Íslands ţriggja vikna gamlan til ađ sýna ćttingjum og vinum og skíra, hann var skírđur í Hallgríms­kirkju 27. júlí. Lífiđ í Lindeparken hefur síđan ađallega snúist um litla manninn, en viđ höfum líka baukađ viđ ađ gera húsiđ fínt og tekiđ á móti mörgum góđum gestum. Viđ höfum ţó gefiđ okkur tíma til ađ spila meira á orgel, Ágúst hélt tónleika í Horsens í október og síđan héldum viđ sameiginlega tónleika í Langholts­kirkju í nóvember. Síđast en ekki síst ćfir Lára sig ţessa dagana á fullu fyrir inntöku­próf í Tónlistarháskólann í Árósum í janúar.  Skemmtilegast af öllu er ţó ađ fylgjast međ Ágústi Ísleifi vaxa og dafna. Hann er byrjađur í tónlistartímum ţar sem hann hristir tambúrínur og ber á bumbur, og einnig förum viđ reglulega í sund og njótum ţess ađ busla. 

Viđ vonumst til ađ hitta sem flesta ćttingja og vini um jólin á Íslandi, en annars má alltaf fá fréttir af okkur og sjá myndir á bloggsíđunni www.reykspolandi.blog.is. Og auđvitađ eru allir velkomnir í heimsókn til Danmerkur!

Jólakortamyndataka 007

Púha

Ţvílíka jólafríiđ, ţvílík afköst í jólabođunum, ţvílíkt pakkaflóđ, ţvílík heimferđ.

In ćsland, planiđ á nćstunni

Viđ erum nú löngu komin mćđginin en nennum ekki ađ liggja í tölvunni.  Erum hjá mömmu sem sinnir ömmuhlutverkinu mjög samviskusamlega.  Elín og dćtur lenda eftir hálftíma, en Adrian löngu kominn ađ kaupa vinnuvélar.  Ágúst kemur á sunnudaginn.  Ég spila á Jólasöngvum kórs Langholstkirkju föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld (fernir tónleikar) og í miđnćturmessu á ađfangadagskvöld í Langholtskirkju.  Rembist viđ ađ ćfa mig sem mest fyrir inntökuprófiđ (9. jan, óhemju illa tímasett) og tónleikana, kann samt allt fyrir jólasöngvana...  Búin ađ syngja jólalög á lansanum og Landakoti, gaman gaman.  Matarklúbbur í kvöld, fullskipađur í fyrsta sinn í mörg ár, ţ.e. Ég, Halldóra, Hildur, Ragga, Regína og Auđur.  Matarklúbburinn er orđinn 10 ára takk fyrir, frumdrögin voru lög í Portúgal 1998.  Segi ekki meira, ćtla ađ finna orgel fyrir okkur Ágúst Ísleif.


Ţegar Ágúst Ísleifur týndist í Kaupmannahöfn

Ágúst Ísleifur týndist nćstum ţví í rúminu heima hjá Sigrúnu í Köben:

Köben 010

En sem betur fer fannst hann aftur.  Annars hefđum viđ sennilega ekki fariđ á veitingastađinn seinna um daginn ţar sem hann heimtađi ris á la mande í eftirrétt (hann fékk ţađ ekki, ekkert dekur hér...)

Köben 008

En nú er ég orđin grasekkja einu sinni enn, Ágúst stunginn af á tveggja daga námskeiđ í Kaupmannahöfn.  Hann kemur aftur á föstudagskvöld, svo sting ég af til Íslands á laugardaginn.  Stćrstu áhyggjurnar eru hvort Ágúst standi sig í ađ brenna dagatalskertiđ eftir ađ ég fer, ekki viljum viđ koma heim 29. desember og sitja uppi međ óbrunniđ kerti...

Síđan ćtla ég ekki ađ reyna ađ útskýra af hverju barniđ er ađ gera fimleikaćfingar úti í glugga hálfklćtt í spariföt, en á ţessum aldri er mađur bara flottur sama hvernig mađur er klćddur og sama hvađ mađur er ađ gera.

Jólakortamyndataka 017


13° í eldhúsinu, fallandi

Ţađ er nú ađ verđa komin svolítil ţreyta í kuldakvartrausiđ, enda meira en mánuđur síđan olían klárađist, en nú fyrst er í alvörunni kyndingarlaust ţví karrýgula olíuskrímsliđ var aftengt í gćrmorgun og veriđ ađ ganga frá hitaveitutengingunum NÚNA! W00t

En Köbenferđin var brill, mjög gott ađ satsa bara inn á ađ hafa stráksa mátulega slappan, hann svaf nánast alla helgina, drakk líka vođa lítiđ og ţurfti ţar af leiđandi ekki mikiđ af bleiuskiptingum, viđ vissum varla af honum... (en mamman hafđi samt stanslausar áhyggjur)

Síđan mátađi hann jólafötin ţegar viđ komum heim:

Jólakortamyndataka 001

Agalega fullorđins ađ vera međ ţverslaufu...


Ókei ţađ ţarf ađ hafa viss atriđi á hreinu

Hvort notar mađur tannţráđinn á undan eđa eftir tannburstun? Viđ Sigrún Magna erum agalega ósammála, ég segi á undan, hún á eftir.  Ég vil ekki moka jakkinu milli tanna út í nýskúrađan munn, hún vill ekki bursta gumsinu á tönnunum milli nýţrćddra tanna.  Ţetta er grundvallarspurning sem verđur rćdd alla helgina.

Ćji viđ vćlum bara

Ţví viđ erum svo agalega lítil í okkur núna ("viđ" lesist "ađallega Ágúst Ísleifur"), nebla bólusetning í morgun og ţá orgar mađur miiiikiđ seinnipartinn Frown en vonandi ekki fram á nótt.  Ágúst eldri fer svo ábyggilega ađ vola af ţreytu einhvern tímann bráđum, fór í vinnuna í morgun og kemur heim kl. 15 á morgun! Vaktafyrirkomulagiđ er nú ekki alveg svona geđbilađ, hittist bara ţannig á ađ lendir saman afleysingarvakt og einhver lćrdómsvakt ţar sem Ágúst lćrir ađ taka á móti börnum, iss eins og hann kunni ţađ ekki, ég er međ sönnunargagn í fanginu.

Hitaveitufréttir: (önnur ástćđa til ađ vćla).  Ţarna fyrir mánuđi var okkur talin trú um ađ viđ fengjum express afgreiđslu á hitaveitunni, og jújú varmevćrket klárađi sitt síđasta mánudag, ţá fyrst kom í ljós ađ verktakinn sem gerir innanhúsvinnuna kemst ekki fyrr en nćsta mánudag, grömp.  Mér er kalt á tánum og orđin leiđ á ađ dćla í olíubrúsa úti á bensínstöđ.

Ađ lokum ein ástćđa til ađ vćla alls ekki neitt: Styttist í dúberskemmtilega helgi í Köben W00t.  Ekki ţađ ađ sé ekki ććććđislegt í Horsens, bara fínt ađ fá smá tilbreytingu Tounge.

Lok nóv 001

En sjáiđ hvađ feđgarnir eru fínir í kuldanum, Ágúst Ísleifur (soldiđ mćddur á upphitunarleysinu ţó) í Janus-ullargallanum sínum og pabbi hans í skátapeysunni sinni sem hefur haldiđ á honum hita frá ţví sautjánhundruđ og súrkál (hvađ hefur aftur kviknađ oft í henni? Búiđ ađ skipta um rennilás nokkrum sinnum, skipta um stroff, bćta út um allt...)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband