Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
6.11.2009 | 20:39
Ágústarnir í myndatöku í Ágúst
Elvar Örn Hjólamaður og almennur snillingur tók alla ættina í myndatöku í ágúst og hér er sýnishorn:
Fullkomna fjölskyldan, klassísk fjölskyldumynd sem verður aldeilis gaman að hlæja að eftir 10 ár og dásamlega fallegi drengurinn okkar
Mamma og pabbi fengu líka sér-mynd með Ágústi Ísleifi
(eða allavega puttinn á pabbanum, E.T.)
Selma og Vala mættu líka í myndagleðina
og Hlöðver Týr ofurfrændi lét sig ekki vanta
Ekki amalegt að eiga svona fínar myndir af flottum krökkum!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)