Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
9.1.2008 | 20:09
Verð að fá mér sjónvarp
Var að horfa á imbann í ræktinni og komst að því að ég er gjörsamlega búin að missa þráðinn í gæding læt. Skandall.
Já og svo er böggur í tölvunni og ég get ekki sett inn myndir af Völu litla krútti, grump.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)