Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Farin

í síđustu Arnarvatnsheiđargönguna.  Veđurspáin er nokkurn veginn svona nćstu daga:

Mánudagur - sól. Ţriđjudagur - sól. Miđvikudagur - sól. Fimmtudagur - sól...

Kem aftur 26. júlí.

P.S. er ađ borđa súkkulađiköku.


Forgangsröđin á hreinu

Kem heim eftir langa gönguferđ.

1. Les Fréttablöđ síđustu viku og borđa súkkulađi

2. Vökva blómin

3. Fer gegnum tölvupóst og bloggsíđur og borđa súkkulađi

4. Fer á hjólaćfingu sem varđ óvart tćpir 60 km

5. Kem heim og opna bjórinn

6. Hringi í skírnarbarnsmömmu fyrir sunnudaginn og brúđguma fyrir laugardaginn

7. Tek af mér hjálminn

8. Fć mér meira súkkulađi


Arnarvatnsheiđi rokkar

Komin aftur heim. Er ađ borđa súkkulađi. Óska eftir međćtum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband