Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007
16.7.2007 | 08:17
Farin
í síđustu Arnarvatnsheiđargönguna. Veđurspáin er nokkurn veginn svona nćstu daga:
Mánudagur - sól. Ţriđjudagur - sól. Miđvikudagur - sól. Fimmtudagur - sól...
Kem aftur 26. júlí.
P.S. er ađ borđa súkkulađiköku.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.7.2007 | 21:08
Forgangsröđin á hreinu
Kem heim eftir langa gönguferđ.
1. Les Fréttablöđ síđustu viku og borđa súkkulađi
2. Vökva blómin
3. Fer gegnum tölvupóst og bloggsíđur og borđa súkkulađi
4. Fer á hjólaćfingu sem varđ óvart tćpir 60 km
5. Kem heim og opna bjórinn
6. Hringi í skírnarbarnsmömmu fyrir sunnudaginn og brúđguma fyrir laugardaginn
7. Tek af mér hjálminn
8. Fć mér meira súkkulađi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2007 | 16:05
Arnarvatnsheiđi rokkar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)