Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007
29.1.2007 | 21:02
Nýr málsháttur:
Betra er að kasta mæðinni en að geispa golunni.
Þessi varð til í ferð sem einn bekkjarfélagi minn (í gönguleiðsögn) var í.
Bloggar | Breytt 4.2.2007 kl. 23:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2007 | 10:55
Krakkar mínir komið þið sæl
Hér er komið mitt prívatblogg, góðar fjallasögur og organistapirringur.
Hér er t.d. mynd úr ísklifurnámskeiðinu sem ég fór á þarsíðustu helgi, geeðveikt fjör!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)