Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007

Nýr málsháttur:

Betra er að kasta mæðinni en að geispa golunni. 

Þessi varð til í ferð sem einn bekkjarfélagi minn (í gönguleiðsögn) var í.


Krakkar mínir komið þið sæl

Hér er komið mitt prívatblogg, góðar fjallasögur og organistapirringur. 

Ísklifur

Hér er t.d. mynd úr ísklifurnámskeiðinu sem ég fór á þarsíðustu helgi, geeðveikt fjör!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband