22.11.2008 | 18:48
Svefnleysi í Lindeparken
Ágúst Ísleifur ákvað að skipta nætursvefninum út fyrir org og gól. Foreldrarnir óhressir. Komnar þrjár nætur í röð og sífellt myglaðri andlit sem mæta okkur í glansandi IKEA-speglunum inni á baði á morgnana. Væri kannski í lagi ef stráksi væri ekki líka hættur að sofa almennilega á daginn hrmpff
.
Athugasemdir
Æji litli gæinn, vona að þetta sé bara stutt tímabil en hann er svaka krúttmoli samt ;)
Auður Agla (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 21:29
Þetta með að snúa sólahringnum við er í genunum
Til hamingju með 5 mánaða daginn, elsku Ísleifur minn.
Kveðja Amma Guðný
Amma Guðný (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.