Sjálfhverfa og mont

Ţađ komst illilega upp um sjálfhverfu mína ţegar viđ Ágúst gengum inn á senuna í Langholtskirkju í gćrkvöldi, ég á undan og steingleymdi Ágústi og hneigđi mig bara og naut lófataksins um leiđ og ég kom inn en beiđ ekki eftir honum Tounge

Tónleikarnir gengu mjög vel ţó ég segi sjálf frá (og dreg ekkert undan), en ţađ rifjađist reyndar upp fyrir mér í lokakafla tríósónötunnar af hverju menn forđast ţađ eins og heitan eldinn ađ spila tríósónötur á tónleikum (hugsađi "ómćgod ómćgod hvar endar ţetta" og horfđi furđulostin á puttana á mér á fleygiferđ).

Fjórhenta stykkiđ féll vel í kramiđ og almennt ţóttu tónleikarnir hinir skemmtilegustu, allavegana hefur enginn ţorađ ađ segja annađ viđ mig.  Mćtingin var glćsileg enda vorum viđ búin ađ fá hellings umfjöllun í blöđum, útvarpi og sjónvarpi http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4398104/18

Eftir tónleikana mokuđum viđ í okkur silungi og súrmat og sólberjavíni og rifsberjavíni og rabbarbaravíni (jájá í barn-á-brjósti-magni) hjá Jónsa og Ólu, komum seint heim og Ágúst rauk í flug eitursnemma í morgun.  Og nú er best ađ ég leggi mig úr ţví ađ Ágúst Ísleifur (sem svaf í vagninum sínum alla tónleikana) er sofnađur úti á svölum, yfir og út.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flensan sem hefur enn ekki gefist upp hélt mér heima viđ, kem bara ţegar ţetta verđur endurtekiđ! 

Elín Björk (IP-tala skráđ) 10.11.2008 kl. 15:02

2 identicon

Til lukku međ tónleikana !!!  og gaman ađ sjá ykkur í sjónvarpinu...ooo nú eru ţiđ sko frćg

Hvernig er ţađ annars, langar ţig ekki ađ halda tríósónötunni í puttunum fram yfir áramót??? langar ţig ekki ofbođslega til ađ spila hana aftur á einktónleikum í Horsens fyrir mágkonu ţína  

Hallveig (IP-tala skráđ) 11.11.2008 kl. 21:03

3 identicon

Sćl frćnka. Rosalega ertu komin međ sítt hár!  Sá ţig í sjónvarpinu og ţiđ hjónin voruđ ótrúlega krúttleg og sćt  (spiluđuđ líka rosa vel en í sjónvarpi er auđvitađ ađalatriđiđ ađ vera sćtur eins og allir vita).  Gaman ađ fylgjast međ blogginu ţínu og sjá myndir af Ísleifi Ágústi.  Hafđu ţađ gott á Íslandi. Kveđja frá Kanada.

Elín Una Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 14.11.2008 kl. 01:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband