5.11.2008 | 18:39
Maður er nú fínn svona nýbaðaður
En það er spurning hvort verða fleiri baðferðir á heimilinu, kostar 50.000 danskar að fá hitaveituna. En spáum ekki í það núna, komum bara til Íslands og förum í bað þar. Er annars einhver sem vill lána þessum krúttlega strák barnavagn í nokkra daga?
Athugasemdir
Bara að nefna það.
Daníel (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 19:59
Aaaalveg rétt, var búin að steingleyma barnavagnslánsboðinu frá því síðast!
Lára Bryndís Eggertsdóttir, 5.11.2008 kl. 21:38
endalaust sætur krakki!
kv frá berlin
elfa (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 16:22
Ég les alltaf fyrst ,,Maður er nú fínn svona nýbakaður" :)
Dagbjört (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 14:36
híhíhí... ég líka! ---
Hallveig (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 00:54
ég skora á þig Hallveig að senda mér mynd af þér nýbaðaðri og sanna það
Lára Bryndís Eggertsdóttir, 10.11.2008 kl. 12:56
úps! ég var nú bara að vera sammála henni Dagbjört um að lesa fyrirsögnina 'nýbakaður' ---
Hallveig (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.