15.10.2008 | 09:05
Heimsfrćgđin ađ oss sćkir
Jćja núna er Ágúst orđinn alţjóđlegur organisti, búinn ađ halda tónleika á erlendri grund! Og hvar annars stađar en í mekka orgeltónlistarinnar, Hrossanesi í Baunaveldi.
(smelliđ á myndina til ađ lesa textann)
En svona alveg grínlaust ţá voru ţetta ţrusuflottir tónleikar, gengu mjög vel og fulltrúar Íslands geta vottađ ţađ, ţ.e. ég, Hallveig og Erla Elín (sem er ađ sjálfsögđu einnig sérlegur fulltrúi Hallgrímskirkju...). Hamingjuóskir vel ţegnar!
Athugasemdir
Frábćrt, til hamingju međ ţetta. Gott ađ einhverjir gefi okkur Íslendingum betri ímynd á erlendri grundu
Jóna (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 09:49
Flottastur!
Eyţór
Stúlknakór Akureyrarkirkju, 15.10.2008 kl. 14:54
Hjartanlega til hamingju međ tónleikana Ágúst Ingi minn.
Kćr kveđja mamma
Hallvei Guđný Kolsöe (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 18:54
Smá kvörtun: 35 IP-tölur í dag og ţar af ađeins 3 búnir ađ óska Ágústi (og mér) til hamingju međ tónleikana. Ég og Ágúst undanţegin, skv. ţví hafa 30 svikist undan...
Lára Bryndís Eggertsdóttir, 15.10.2008 kl. 19:22
Til hamingju bćđi tvö. Ég hlakka til ađ heyra öll smáatriđin í lestinni á morgun. Ég verđ vopnuđ sennilega ónothćfu Dankorti og einum fimmhundruđevru seđli. Og súkkulađistykki.
sigrún (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 20:13
ókei,ókei,ókei... til hamingju, frábćrt framtak! getur dregiđ eina ip-tölu frá, tölvan í vinnunni...
gf&só (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 21:29
tillykke :)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 15.10.2008 kl. 22:00
Til hamingju međ eflaust glćsilega tónleika :)
Dagbjört (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 22:34
Til hamingju!
Elín Björk (IP-tala skráđ) 17.10.2008 kl. 14:31
Glćsó! Til hamingju međ ţetta. Vćri ekki ráđ ađ halda styrktartónleika nćst? Rukka svoldiđ inn - til styrktar íslenskum almúga...
Bjargey (IP-tala skráđ) 17.10.2008 kl. 15:20
Til lukku međ án efa flotta tónleika:::)
Móđir, kona, sporđdreki:), 17.10.2008 kl. 22:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.