15.7.2008 | 14:31
Afmælisdrengirnir
Báðir Ágústarnir eiga afmæli í dag, sá eldri er 34 ára en hinn þriggja vikna. Þeir ætla að halda saman upp á tímamótin og ég er búin að henda súkkulaðiköku í ofninn, en það kemur samt enginn í afmælið.
15.7.2008 | 14:31
Báðir Ágústarnir eiga afmæli í dag, sá eldri er 34 ára en hinn þriggja vikna. Þeir ætla að halda saman upp á tímamótin og ég er búin að henda súkkulaðiköku í ofninn, en það kemur samt enginn í afmælið.
Athugasemdir
Hamingjuóskir til afmælisdrengjanna
Sibba (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 16:03
Hjartans hamingjuóskir í tilefni dagsins. Hlökkum til að sjá ykkur!
gf & só (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 20:06
!! Til Hamingju með afmælisdrengina þína kæra mágkona !!
Og hvernig lukkaðist svo súkkulaðikakan? Komst hún heil út úr ofninum eftir að hafa vera hent inn í hann
Kær kveðja frá landi súkkulaðsins... mmm!
Hallveig (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 20:07
Afmæliskveðjur til Ágústanna beggja þó seint sé.
Dagbjört (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.