Bleiuþvotturinn

IMG_0485[1]

Hér eru nokkrar af bleiunum hans Ágústar Ísleifs á snúrunni.  Merkilegt nokk þá kann Ágúst eldri lag um bleiurnar (Imse vimse) og það á sænsku, er ekki allt í lagi????

Imse vimse spindel

klättra' upp för trå'n.

Ner faller regnet

spolar spindeln bort.

Upp stiger solen,

torkar bort allt regn.

imse vimse spindel

klättra' upp igen!

 

(sungið við stef úr Pomp&circumstance eftir Elgar)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, sæll!

Það verður ekki mikið nördalegra en að kunna þetta, jafnvel ekki á NORZKU!! (No pun intended, náttúrulega) Nú móðgast kannski einhverjir sem þetta lesa og hafa lært og/eða búið í Noregi. Well, but there it is.

Annars frétti ég af ofvitaskap frænda þíns, Lára, í Yemen og Jórdaníu á dögunum; hann var víst þar á ferð ásamt móður minni (sem er alveg stálhress kona á níræðisaldri) og elztu systrum mínum tveimur (tveem) á vegum Jóhönnu Kristjónsdóttur. Hann mun vízt hafa viðurkennt að kunna nokkur orð í arabízku en þegar upp var staðið ku hann hafa þvaðrað þessi ósköp við innfædda.

Einar Clausen (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 21:08

2 identicon

Kalli litli kónguló! Er það lag um bleiur eða eruð þið alveg orðin kolrugluð? Eða ertu kannski að segja brandara og ég bara fatta hann ekki hahaha?

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 12:27

3 Smámynd: Lára Bryndís Eggertsdóttir

sko bleiurnar heita bara imse vimse án þess að það sé mér að kenna... (og eru sænskar), en omg tekst ekki að fá upp úr ágústi af hverju hann kann þetta á sænsku

Lára Bryndís Eggertsdóttir, 15.7.2008 kl. 14:30

4 Smámynd: Hallveig Guðný Kolsöe

þær eru flottar bleiurnar hans Ágústar Ísleifs.en sem betur fer þá þarf ekki að strauja þessar

Hallveig Guðný Kolsöe, 16.7.2008 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband