25.6.2008 | 18:31
Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn
Ágúst Ísleifur Ágústsson fæddist í gærkvoldi 24. juni kl. 20.04 a donskum tima. Drengurinn er rumar 11 1/2 mork og 50 cm, foreldrunum finnst hann fullkomnasta barn sem faedst hefur her a jord.
Fyrstu merki um ad eitthvad væri ad gerast var undarlegur vatnsleki adfaranott manudags, akvadum ad kikja nidur a spitala seinnipartinn ad tjekka a malunum, oljost hvort eg væri i raun og veru ad missa vatnid eda ekki (altså hvort thetta væri ulfur ulfur) eda hvort barnid væri a leidinni. Fekk tima morguninn eftir (thridjudag) kl 8.30 til ad taka stoduna.
Vid forum sidan ad sofa i rolegheitum, logdumst upp i rum, budum hvort odru goda nott, svo sagdi Agust eitthvad sem var bara pinulitid fyndid og eg svaradi "heh", tha kom gusan! Ekki alveg eins og i biomyndunum samt en adeins i attina. Gerdi svo adra tilraun til ad fara ad sofa 2 timum sidar, gekk illa ad sofna, akvad ad draga nu djupt andann, slaka a og sofna barasta. Andadi djupt inn - og tha kom naesta gusa... Endadi med ad eg svaf litid um nottina, for lika ad fa sma verki med minum hefdbundnu samdrattum.
Maettum svo a spitalann eins og til stod um morguninn, var tha komin med 1.5 i utvikkun og akvedid ad gefa mer leghalsmykjandi stil til ad hjalpa til (ma ekki dragast of lengi ad barnid faedist eftir ad vatnid fer vegna sykingarhaettu). Sidan atti eg bara ad liggja og slappa af, stod til ad reyna bara ad sofna en smidavinna a spitalanum og mavagarg kom i veg fyrir thad. Svo foru verkirnir bara ad aukast thangad til eg sa soma minn i ad haetta ad kalla thad samdraetti og skilgreina thetta sem hridir.
Agust fekk nog ad gera vid ad sinna konunni, nudda a mer bakid i hridunum og peppa mig upp fyrir framhaldid. Seinni partinn thegar meira fjor var farid ad færast i leikinn færdum vid okkur inn a fædingarstofu og fljotlega skellti eg mer i badkerid til ad na ad slaka vel a milli hridanna. Endadi tho med thvi ad eg var rekin upp ur thvi mer og barninu var liklega ordid fullheitt. Sidan gekk thetta bara sinn gang, eg kvartadi tooooluvert medan a hridunum stod (adallega inn i surefnisgrimu sem dempadi adeins ohljodin) en sem betur fer klarudust thær yfirleitt innan skikkanlegs tima.
Thegar var farid ad glitta i kollinn a drengnum skiptu Agust og ljosmodirin um stodu og pabbinn tok sjalfur a moti syninum sem skaust allur ut i einum vænum rembingi kl. 20.04 ad stadartima (eg var mjog fegin ad thad drost ekki fram yfir midnaetti thvi tha hefdi komid upp skilgreiningarvandamal hvada dag guttinn fæddist! tveggja tima mismunur milli landa er ekkert grin).
Strakurinn var ordinn dalitid threyttur eftir lokaatokin thannig ad hann var adeins "hristur i gang", sogid upp ur honum fosturvatn og hann nuddadur rækilega. Eftir thad var hann eins og nyr (enda var hann nyr) og kurdi hja foreldrum sinum til skiptis medan fylgjan fæddist og sidan voru tekin nokkur puntuspor i mig.
Agust Isleifur hefur nu litid gert sidan hann kom i heiminn nema ad sofa, en hefur adeins skodad umheiminn med fallegum dokkum augum og bragdad a broddinum hja modur sinni. Vid verdum afram a spitalanum thar til a morgun, forum ekki heim fyrr en brjostagjofin er komin i godan gir og svo er eg reyndar frekar luin eftir atokin, roddin er samt oll ad koma til (fæ kannski mænudeyfingu næst svona til ad spara sopranroddina, hefdi verid gaman ad hafa desibelmæli...)
Thar sem vid komumst ekki a netid gegnum eigin tolvu fyrr en vid komum heim tha verda myndir ad bida, en Isleifur litli er obbolitid likur pabba sinum, med fallegt raudbrunt har, tærnar fra modur sinni en storar og myndarlegar hendur fra pabbanum. Thad er ekki komid i ljos hvort eyrun verda samhverf (eru enn kramin eftir flutninginn).
(p.s. ef einhver er modgadur ad hafa ekki fengid sms um faedinguna tha er skyringin liklega su ad nokkur simanumer hja mer eru af einhverjum astaedum bara a islenska simakortinu og eg gleymdi ad tjekka hverja vantadi!)
Athugasemdir
Innilega til hamingju krúttin mín!!! Gott að allt gekk vel og hlakka til að fá að sjá myndir af drengnum fagra:-)
Arngerður María Árnadóttir (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 18:37
Innilega til hamingju með erfingjann kæru hjón.
Kveðjur frá hinu fagra landi ísa
Anna víóla
Anna Huga (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 20:11
Innilega til hamingju með litla prinsinn.
kveðja, Helga og Rob
Helga og Rob (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 20:41
Innilegar hamingjuóskir með soninn. Kv. Íris (leiðsögubekkjasystir)
Íris (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 20:53
Aftur til hamingju með drenginn og allann viðburðinn. Kær kveðja til Ágústanna beggja og gangi ykkur allt sem best næstu daga. Hlakka til að sjá myndir :)
Gulljakkaeigandinn (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 22:10
Innilega innilega til hamingju! Verður gaman að sjá myndir, hlökkum til að heyra frægðarsögur af afrekum hans:)
Hrafnhildur & Maggi (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 23:07
Til hamingju með litla drenginn! Sængurgjöfin var kláruð rétt í þessu, svo hún nær líklega ekki heim til ykkar áður en þið verið komin heim - en vonandi ekki svo mjög löngu seinna!
Kveðja af Þjórsárgötunni,
Elín, Daníel Brandur og Snorri.
Elín Björk (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 23:46
Jibbí kóla!!!!! Snilldin ein! Til hamingju!!!!!!
Einsi, Gurra, Lára, Bjartur og Elvar.
Einar Clausen (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 00:22
Hjartans hamingjuóskir! Hlökkum til að sjá myndir. Gangi ykkur vel!
gf & só (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 00:24
Innilega til hamingju með strákinn;) Hlakka til að hitta ykkur og fá að sjá prinsinn;) En og aftur til hamingju og takk fyrir smsið á þriðjudagskvöldið ;) hehe
Verðum í bandi
kv.Magga
Magga Sör (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 06:09
Innilega til hamingju með Ágúst Ísleif litla. Hlakka mikið til að sjá myndir. Gangi ykkur vel dúllurnar mínar.
Luv Hulda ;o)
Hulda Sig. (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 08:40
Til hamingju með erfingjann vona að allt gangi vel, hlakka til að sjá myndir.
Halldóra læknanemapía (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 09:13
Innilega til hamingju með drenginn! Gangi ykkur vel!
Kveðja,
Guðný
Guðný (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 10:28
Innilega til hamingju með prinsinn Ágúst Ísleif. Gangi ykkur vel með brjóstgjöf og heimför. Bíðum spennt eftir myndum:-)
Bestu kveðjur frá sólarfróni.
Sigga og co
Sigga frænka og co (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 10:30
Til hamingju aftur :) Bíð spennt eftir að sjá mynd af drengnum. Gangi ykkur vel áfram.
Halldóra Viðars (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 11:43
Elsku elsku Lára
Innilega til lukku með drenginn. Gott að heyra að allt gekk og gengur vel, yndislegt allt saman. Hlökkum til að sjá myndir!
Kv,
Arna Ösp, David og Herdís Hekla
Arna Ösp, (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 11:54
Til hamingju enn aftur, ég bíð og bíð spennt yfir því að sjá drenginn á mynd- vona að allt gangi vel hjá ykkur fjölskyldunni :)
Hildur Guðný (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 13:01
Innilega til hamingju með prinsinn. Bíð spennt eftir myndum.
Bestu kveðjur,
Jóna og fjölskylda
Jóna digrógella (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 13:54
Innilegar hamingjuóskir með litla drenginn ykkar. Gangi ykkur sem allra best.
Kibba
Kristbjörg Clausen (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 19:10
Til hamingju, æðislegt, hlakka til að sjá myndir :D
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 26.6.2008 kl. 19:48
Til hamingju með litla drenginn ykkar, njótið tengsladaganna..knús frá eyrinni. Erna
Erna (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 21:20
Elsku Lára og Ágúst, til hamingju með soninn, vá hann lætur ekki bíða eftir sér.
Hlakka til að sjá myndir.
Luv, Kata
Katrín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 14:02
Til hamingju með drenginn elskurnar, hlakka til að sjá myndir af honum.
Kv. Hrafnhildur
Hrafnhildur Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 14:23
Til hamingju aftur hér....en hvar eru myndirnar??? Hlakka svoooo til að sjá sætalíus!
Arnbjörg (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.