13.5.2008 | 11:06
"Átta daga á þrekhjóli"
Ég varð að sjálfsögðu überkát að sjá fyrirsögn á mbl.is um 8 daga gamalt barn á þrekhjóli og hugsaði mér gott til glóðarinnar að fara strax að þjálfa litla kút.
http://mbl.is/mm/folk/frettir/2008/05/13/atta_daga_a_threkhjoli/
Varð reyndar fyrir vonbrigðum þegar ég las fréttina.
Athugasemdir
Sko það virkar ekki að setja þau á hjólið strax en það er ekkert sem segir að þau megi ekki byrja að æfa sig sem fyrst. Veit ekki betur en að lillimann sé alltaf að æfa spyrnuna á rifbeinunum ;)
Dagbjört (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.