8.5.2008 | 22:23
Íbúðin hjá mömmu að fyllast
Þessar sætu systur eru mættar í heimsókn:
Eins og sést er búið að þjálfa Selmu til að hugsa um litlu systur sína svo Elín getur einbeitt sér að því að sinna litlu systur sinni (mér).
8.5.2008 | 22:23
Þessar sætu systur eru mættar í heimsókn:
Eins og sést er búið að þjálfa Selmu til að hugsa um litlu systur sína svo Elín getur einbeitt sér að því að sinna litlu systur sinni (mér).
Athugasemdir
Mikið eru þær fallegar systur, Selma og Vala og góð æfing fyrir þig Lára mín að vera með þeim áður en fallegi guttinn ykkar Ágústar fæðist.
Hallveig Guðný Kolsöe (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.