16.2.2008 | 19:52
Fyrsti meðlimur í annarrar-kynslóðar-Djúsí fæddur!!
Arnbjörg (Djúsí nr. 3) og Víkingur (hennar tilvonandi eiginmaður sem er einmitt líka bróðir Halldóru)eignuðust stúlku í dag, hún ku vera dásamleg og allir í skýjunum
Þá er Halldóra orðin alsæl föðursystir og við Sigga og Lovísa að sjálfsögðu stoltar móðurdjúsísystur Ætli hún verði alt eða sópran? En það er nú öruggt að hún er mjög fín.
Athugasemdir
.....og styttist í annan meðliminn!!!!!!!!!!!!!!!
Ég vona hún erfi dásamlegu gospel-alt-rödd múttu sinnar!!!
En hvað ertu að segja stelpa; HVAÐ ert þú að fara að gera í lille DK?!!!
P.s. löngu kominn tími á hitting góða mín
Sigga (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.