Nýja krúttið

Loksins loksins það sem allir hafa beðið eftir!  Myndirnar af Völu Selmusystur opinberaðar:

6

Hér er Vala orðin hálffullorðin, 10 daga gömul, og ákaflega falleg stúlka.  Liggur á fína blóðbergssængurverinu sínu sem hún var svo ljónheppin að fá í sængurgjöf frá móðursysturinni.

3

Selma dáist að tánum á litlu systur, enda segir Elín að þær séu alveg eins og á mér, langar og fínar.

5

Og hér eru systur undir jólatrénu (sem er talsvert minna en stundum áður), Selma í þýska jólakjólnum með svuntu og allt.

Síðan var Elín að tilkynna komu sína og dætranna til landsins 3. febrúar! InLove

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband