Nýja hjólið mitt

Skíðahjól

Eða hefði allavegana verið til í eitt svona áðan.  Fór nebla á hjólaæfingu (og það er í frásögur færandi því ég hef ekki farið síðan í byrjun desember, aðallega vegna þess að ég hef ekki komist en þau fáu skipti sem ég hefði komist var ég of þreytt!) og eins og færðin og mokstursstaðan á stígunum var kom ekki á óvart að sjá fleiri á gönguskíðum en reiðhjóli!

Og fann loksins skýringu á myndavandamálinu, búin með plássið mitt og þá bara hættir myndadæmið að fúnkera og lætur eins og það sé frosið! Frekar halló, nær að segja manni hlutina hreint út frekar en að fara svona á bak við mann...  Keypti svo meira pláss á 500kall og nú fara alls konar æðislegar myndir að streyma inn, myndir af Völu í næsta þætti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég fór á gönguskíði í gærkvöldi, bara stuð.  Var einmitt of (óléttu)þreytt í svoleiðis fyrir akkúrat ári síðan

Sibba (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 12:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband