Vala Adriansdóttir Rüther fćdd!

Vala litla systir Selmu kom í heiminn á fimmtudagskvöld.  Elín og Adrian eru ákaflega ánćgđ međ stúlkuna og finnst hún mjög vel heppnuđ, enda er hún lík stóru systur (en eins og alţjóđ veit er Selma ákaflega sćt InLove ).  Ég er ekki enn búin ađ fá myndir en trúi bara foreldrunum og ömmunni sem eru öll alsćl.  Selma er líka kát međ litlu systur, líklega ekki búin ađ átta sig á ađ henni verđi fljótlega bolađ af stalli sínum sem einka-dekurbarn...

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Til hamingju međ litlu frćnku

og gleđileg jól :)

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 23.12.2007 kl. 11:50

2 identicon

Til hamingju međ litlu frćnku :) (og dóttur, barnabarn, systur, mágkonudóttur... allt eftir ţví hver les ţetta)

Dagbjört (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 12:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband