Hátindi skassferilsins náđ!

Undirrituđ náđi ţeim merka áfanga í dag ađ vera rekin úr kór fyrir ađ vera međ kjaft!  Hef reyndar aldrei veriđ í ţessum tiltekna kór, en ónefnd vinkona narrađi mig til ađ hlaupa í skarđiđ fyrir sig í eitt gigg, tvenna tónleika í gćrkvöldi og í kvöld.  Ekki var nú ćft sérstaklega mikiđ fyrir tónleikana en kórverkiđ hékk samt nokkurn veginn saman og viđ komumst í snyrtilega í gegnum ţađ.  Sama fannst mér ekki um orgeleinleik og -međleik og blöskrađi svo gjörsamlega ađ ég tók stjórnandann/organistann á teppiđ eftir tónleikana og sagđi hitt og ţetta (t.d. ćfa sig heima etc.).  Viđkomandi var ekki par ánćgđur, hringdi í söngmálastjóra og kvartađi og rak mig svo úr kórnum.  Hinn sópraninn í röddinni minni treystir sér reyndar ekki til ađ syngja rulluna ein í kvöld og hálfraddlaus, spennandi hvernig ţetta fer...  Ţrátt fyrir nokkuđ víđtćka skođanakönnun hef ég ekki fundiđ neinn sem var viđstaddur í gćr sem er ekki sammála mér, sem betur fer voru ekki mikiđ fleiri en flytjendurnir sjálfir á tónleikunum og hananú. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hehehe! Ţú ert sko uppáhaldsskassiđ mitt!

ólöf skólöf (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 21:13

2 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

wahahahaha

Reyndar, ţrátt fyrir ađ vera greinilega mjög hörundssár tók stjórnandinn sig á og kórallinn var talsvert miklu betri í kvöld en í gćr. Og Sláţúhjartans - bara fyrsta erindi, líklega undirritađrar frekjuhćtti ađ kenna.

Mótettan rann nokk hikstalaust í gegn, stjórnandinn hafđi hringt í fyrrverandi sópran úr Mótettunni, sú sat og rifjađi upp frá fimm til sjö, tvö rennsli, ein athugasemd um ađ hleypa altinum í gegn á einum stađ og ţetta gekk.

Mun sáttari eftir kvöldiđ í kvöld en í gćr, í heildina tekiđ.

En ţađ voru ekki mikiđ fleiri áheyrendur, samt :p

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 20.12.2007 kl. 23:49

3 identicon

Ţađ ađ bera ekki virđingu fyrir tónskáldum, flytjendum og sjálfum sér, sem tónlistarmanni, er glćpur.  Ţađ ađ sýna öllum ţađ virđingarleysi ađ flytja óćfđa tónlist, er ótrúlega óforskammađ!  Gott hjá ţér skass!

Eyţór Jónsson (IP-tala skráđ) 21.12.2007 kl. 16:26

4 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Ég held nú reyndar ađ hann hafi alveg veriđ búinn ađ ćfa sig slatta, en ţessi kórall er drulluerfiđur sem fiđludúett, međ continuo, hvađ ţá ađ reyna ađ spila ţetta sem fúgu. Efast um ađ ţađ sé hreinlega hćgt.

Međ sálminn, hmm, ţađ var ekki aaaalveg úthugsađ hvernig hann ćtlađi ađ brúa ţađ bil og nei, líklega ekki ćft...

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 21.12.2007 kl. 20:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband