31.10.2007 | 21:03
Jeminn
Hef lengi verið dyggur aðdáandi Florence Foster-Jenkins, en bara heyrt upptökur en ekki séð. Gæti dáið. http://www.youtube.com/watch?v=xdLyL2_mFaA
31.10.2007 | 21:03
Hef lengi verið dyggur aðdáandi Florence Foster-Jenkins, en bara heyrt upptökur en ekki séð. Gæti dáið. http://www.youtube.com/watch?v=xdLyL2_mFaA
Athugasemdir
já þetta er kúnstugt! En ég er ekki frá því að hún haldi lagi í stærri hluta lagsins en á geisladisknum góða....
Auður Agla Óladóttir, 2.11.2007 kl. 09:32
ekki bara að þú gætir dáið, heldur dó hún Florence líka, og það fyrir löngu...það hefði svo sannarlega verið gaman að geta séð lag-lausu frúnna 'live', en eftirherman stendur nú samt fyrir sínu hihihi...
hallveig (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.