Einstakt tækifæri??

Læknafélag Íslands var að senda mér hátíðlegt bréf þar sem mér er boðið (ásamt maka) í kandídatamóttöku þar sem ég mun undirrita eiðstafinn, læknaeiðinn altså.  Á ég ekki bara að slá til? Þá get ég orðið læknir án þess að hanga í skóla í mörg ár, ég er nú svo mikill náttúrutalent, þeir hafa sjálfsagt séð það og þess vegna sent mér bréfið.  Svo eru líka veitingar í móttökunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Móðir, kona, sporðdreki:)

Jú hvernig vær nbi það að drífa sig bara í móttökuna rita undir eiðinn og tatarra doktor Lára:) Bara brill vildi að þeir hefðu sent mér svona bréf:) Dugleg eruð þið að labba, ég labba mest um göturnar bara, hlakka nú samt til ætla alveg alla leið upp á Súlur í sumar, gott að stefna hátt:) Hafið það gott á suðurlandinu 

Kv Erna 

Móðir, kona, sporðdreki:), 5.6.2007 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband