4.6.2007 | 09:24
Selma og sjómannadagurinn
Spilaði í sjómannadagsmessu í Langholtskirkju í gær, við fengum harmonikkuleikara til að halda uppi fjöri fyrir og eftir messu og svo tók hann líka lagið eftir predikun, geðveikt fjör! Mesta stuðið var í kaffinu eftir messu, endaði með því að við vorum farin að syngja í röddum og sátum heillengi. Það eina sem vantaði var fleira fólk, þori ekki einu sinni að segja hvað voru margir.
Síðan fórum við Mamma, Elín og Selma í kaffi til Helgu systur mömmu á Flúðum. Selma klappaði hoho:
Síðan fann hún þessa fínu drullupolla:
Athugasemdir
Selmulingur á voða fína húfu.
Ég byrjaði þrisvar á því að skrifa fyrstu stafina í nafninu hennar í aðeins vitlausri röð, Les...
Dagbjört (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.