OK þetta er kannski að verða svolítið einhæft...

...en ég var að næla mér í þriðja gullið á Þingvöllum í gærkvöldi, 50 km.  Það eina sem vantar er almennileg samkeppni í kvennaflokknum, var nefnilega 18 mínútum á undan hinni stelpunni sem lét sig hafa það að mæta.  Vísa að öðru leyti í titilinn á bloggfærslu 16.5.2007.

Og á heimasíðu hjólamann stendur:  "Stolt hjólamanna sem fyrr var Lára Bryndís Eggertsdóttir sem sigraði kvennaflokkinn" http://www.hjolamenn.is/index.htm hvar væru þeir án mín...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Móðir, kona, sporðdreki:)

Til lukku með gullið:) Búin að hlægja mig í hel næstum því yfir pistlunum þínum hérna sérstaklega skoðanakönnuninni, Eyþór ekki hrifinn þar sem hann er að vinna Pálma og Magnús í Meistaranum og heyrir ekki allar spurningarnar fyrir hríninu í mér:) Kv Erna H

Móðir, kona, sporðdreki:), 24.5.2007 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband