23.4.2007 | 14:37
Lára leiđsögumađur dettur í djúpu laugina!
Fyrsta leiđsögumannsstarfiđ frágengiđ! Verđ á röltinu međ Ţjóđverja uppi á Arnarvatnsheiđi í sumar, ţrjár 11 daga ferđir takk fyrir. http://www.geysir.com/Brekkulaekur/wandern/index.php Má segja ađ ţetta sé djúpa laug dauđans til ađ byrja í, hafđi kannski séđ fyrir mér nokkrar helgarferđir svona fyrsta sumariđ međan ég vćri ađ komast inn í ţetta (og helst á ensku...) en ţetta verđur bara stuđ. Kem svo heim í 3 daga pásur á milli og spila messur í Hallgrími. Stóri gallinn er ađ ég sé fram á ađ missa af öllum hjólakeppnum fyrri hluta sumars en nć Íslandsmeistaramótum o.fl. í ágúst. Reyndar eru svo fáir bókađir í fyrstu ferđina enn sem komiđ er ađ hún gćti falliđ niđur og ţá kem ég, sé og sigra á Íslandshjólreiđunum í júní, 5 daga stuđkeppni.
Athugasemdir
Til lykke, til lykke!!! Lára leiđsögumađur!
Sigríđur R. Pétursdóttir / SIGGA PÉ, 23.4.2007 kl. 16:05
Til hamingju með djobbið, þú átt eftir að rúlla þessu upp eins og öðru.
Sibba (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 18:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.