Mistök eđa...?

Fór í Kringluna (mistök) til ađ kaupa skóáburđ.  Keypti 3 skópör en engan skóáburđ.  Eina lekkera brúna spariskó, ein gordjös ökklastígvél og rauđa og gyllta (já seisei) strigaskó.  Gćti ekki veriđ betra.  Hagsýna húsmóđirin fór náttúrulega á kostum, stígvélin á 30% afslćtti ţó ađ ég ţyrfti nú ađ hafa ansi mikiđ fyrir ţví ađ fá afsláttinn í alvörunni ţegar á kassann var komiđ, ţoli ekki svoleiđis.  En árvökult auga skasssins (eru ekki ábyggilega 3 s í ţví?) láta ekkert fram hjá sér fara og bora gat á verslunarstjóra ef međ ţarf.  Lćt ekki vađa yfir mig á skítugum rangra-verđmerkinga-og-vitlaust-verđ-á-kassa-skónum.

Ţar fyrir utan fór ég á fína hjólaćfingu í morgun, 60 km og komin heim upp úr 10, býsna gott.  Ćtla ađ gera vísindalega könnun á testósterón-magni í blóđi hjólreiđamanna.  Hún fer svona fram:  Ég hjóla fram úr strákahópi og segi "djöfull hjóliđi hćgt, strákar".  Síđan tek ég tímann ţar til ţeir taka viđbragđ og bruna fram úr mér.  Stysti tími só far 7 sekúndur (HFR-guttar), lengsti tíminn 48 sekúndur (steingeldir eđa hvađ Hjólamenn á letićfingu).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru aldrei mistök að kaupa skó, hvað þá þrjú pör!

Dagbjört (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband