Óbilandi trú móður minnar á barninu sínu

Ég átti eftirfarandi samtal við mömmu eftir hádegi:

L: Gettu hvað ég hjólaði langt í dag.

M: 30 km?

L: nei

M: 40 km?

L: nei

M: 50 km?

L: nei

M: 60 km?

L: nauhauts, það er nú bara eins og ég hjólaði í gærkvöldi 

M: 70 km?

L: nei

M: 80 km?

L: nei

M: 90 km?

L: nei

M (orðin ansi vantrúuð): 100 km!?!?

L: nei

M: aaa... 20 km!!!!?

L (mjög móðguð): Nei! 110 km!!!!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband