14.3.2007 | 18:13
Lengi getur vont skánađ
Ég tók asnalegt ţrekpróf á hlaupabretti í rćktinni í gćr og útkoman var ţessi:
Ţrek: 10% (lágt)
Ég er móđguđ! Ég hjóla og hjóla og hjóla og svo labba (já, labba) ég á hlaupabretti í 10 mínútur og hlaupabrettiđ segir mér út frá hjartslćtti ađ ég sé međ 10% ţrek, viđ hvađ er eiginlega miđađ? Lance Armstrong og Mörthu Ernstdóttur?
(ţetta er ţó framför frá ţví ađ ég prófađi sama ţrekpróf síđasta vetur og fékk útkomuna ţrek = 0)
En ég tek bara Pollýönnu á ţetta, ég hef augljóslega gott tćkifćri til ađ taka framförum á ţessum vettvangi.
Athugasemdir
Nú er nú vont að vera ekki lengur með mér í bekk. Vorum að gera tilraun í áreynslulífeðlisfræði og þú hefðir nú aldeilis getað kannað þol þitt þar ;)
Dagbjört (IP-tala skráđ) 15.3.2007 kl. 10:33
Já eđa ég hefđi getađ fengiđ ađ lćkna bangsakrútt http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1258942
Lára Bryndís Eggertsdóttir, 15.3.2007 kl. 13:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.