Hverjum ţykir sinn fugl fagur

Mamma var í heimsókn hjá Selmu sćtu systurdóttur minni í Ţýskalandi og kom heim međ myndir.  Selma litla krútt ţykir frekar sćt (einkum af ćttingjum og vinum) og er svo ljónheppin ađ líkjast móđur sinni.  Selma til vinstri í gallanum sem mamma saumađi á Elínu fyrir mjög mörgum árum, og Elín til hćgri međ sama brosiđ.

Bćndaferđ 2006 ST 147EE 1973 0233

Hér er hins vegar mynd af pabba hennar Selmu, ţađ er ekki vitađ hvor er hvor (Adrian pabbi Selmu fćddist í tveimur eintökum):

Adrian&Valentin 1

Og önnur međ stóru systrunum (enn er ekki vitađ hvor er hvor ţó ađ greinilega hafi veriđ gerđ tilraun til ađ ađgreina ţá m.ţ.a. klippa topp á annan ţeirra):

Adrian&Valentin 2

Svo spyr Elín mamma Selmu hvort ţađ sé ekki allt í lagi heima hjá mér.  En Selma sćta ber af foreldrum sínum eins og sjá má:

Bćndaferđ 2006 ST 154


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband