19.2.2007 | 11:35
Gömul ráðgáta
Hver sendi mér eiginlega þessi sms? (sent af siminn.is) Er búin að vera andvaka út af þessu í tvö ár.
Elskan mín, ekki tala mjög hátt en skýrt, og í fullum róm, opna varirnar vel í sundur,... (17:16:52 01/02/2005)
Ekki ganga með efri hluta líkamans langt á undan þeim neðri, elskan mín, reyndu að venja þig af þessu (17:17:53 01/02/2005)
Athugasemdir
BWAHAHAHAHA... :) fyndin sms! Sé fyrir mér e-a mömmu með fullkomnunaráráttu að senda dóttur sinni fyrir fegurðarsamkeppni eða fyrir munnlegt próf eða eitthvað.. hehehe... en sendi óvart á vitlaust! því það þarf ekkert að minna þig á að tala skýrt.. og í fullum róm.. hmmm... ;)
Arnbjörg (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 19:23
Mér finnst nú eiginlega meiri ráðgáta afhverju þú ert ennþá með 2 ára gömul bull-sms í símanum og frá einhverjum sem þú þekkir ekki. Er kannski jafn erfitt að taka til í símanum!!!
Halldóra (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 10:50
Akkúrat það sem ég vildi sagt hafa !!!!!!
Sigríður R. Pétursdóttir / SIGGA PÉ, 20.2.2007 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.