7.2.2007 | 10:24
Ráðhildur ráðagóða
Ráðleggingar úr daglega lífinu:
Aldrei nota hárreytitæki á lappirnar og fara svo út að hjóla í lopasokkum upp að hnjám.
Aldrei skrúfa óvart blandarakönnuna í sundur í staðinn fyrir að skrúfa hana af blandaranum þegar hún er troðfull af nýblönduðum ávaxtasafa.
En svo finnst mér þetta skemmtilegt: http://www.youtube.com/watch?v=JzqumbhfxRo&eurl=
Athugasemdir
Yo, girlfriend!
Þabbarasona, - ekkert verið að tilkynna manni um að Láran hafi ráðist í að blogggga?! Líst vel á þig! Eitt er víst, næg eru ævintýrin sem verða á vegi þínum, sjuggahh!!!
Já og Lasse er flottur
Sigríður R. Pétursdóttir / SIGGA PÉ, 9.2.2007 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.