14.3.2011 | 18:31
Og meiri jólamyndir
Þessi stúlka ber af öðrum í yndisþokka:
Hallveig og Ágúst Ísleifur í hrókasamræðum yfir heitu jólasúkkulaði:
Ísleifur alsæll með lestirnar sem hann fékk frá ömmu Guðnýju:
Jólasettið hennar Heklu, amma Guðný prjónaði peysuna, hosurnar og húfu á Ágúst Ísleif (búið að skipta um lit á tölum og borða) og bætti svo við kjól handa litlu systur:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.