Afi og amma mćtt og jólin geta komiđ

Afi Ágúst og amma Guđný eru komin međ jólin međ sér. Ágúst Ísleifur er svaka kátur og vill ólmur sitja hjá ţeim til skiptis og fá almenna afa/ömmuţjónustu.

Á ţriđjudaginn fćr Ágúst Ísleifur rör í eyrun, hugsanlega lagar ţađ eitthvađ nćturbröltiđ og skapstyggđina á morgnana. Hallveig frćnka kemur líka á ţriđjudaginn og kćtir guttann ef hann verđur eitthvađ pirró eftir ađgerđina.

Fröken Hekla Sigríđur er svo pen dama ađ hún er hćtt ađ gera í bleiu, ţađ er komiđ vel á ađra viku núna og einhver pirringur í henni en ţađ virđist samt ekki angra hana neitt sérstaklega mikiđ. Annars stundar hún ekki ađ gera í bleiu nema 1-2x í viku, annađ en bróđir hennar sem á ţessum aldri dúndrađi 1-2x í hverri gjöf, LÍKA Á NÓTTUNNI Errm.

Nóvember2 10 004 (Large)     Desember 10 013 (Large)

Á fyrri myndinni er Hekla í fyrirtaks ullarbúningi sem hún fékk hérumbil eiginlega í skírnargjöf, hún fékk nefnilega stćrri stórubarna-Janus-ullargalla sem viđ skiptum í smábarnagalla sem hún gćti notađ strax og hún hefur varla fariđ úr honum síđar. Á myndinni til hćgri er hún í fínum fötum af stóra bróđur. Ágúst Ísleifur á líka matrósagallann sem Hekla er í ţegar hún leikur sér međ dúkkuna sína:

Desember 10 112 crop (Large)

Desember 10 121 crop (Large)

Ágúst Ísleifur fékk "jafnvćgishjól" (pedalalaust tvíhjól) í 2 ára afmćlisgjöf fyrir bráđum hálfu ári en ţrátt fyrir ađ ţađ hafi veriđ minnsta stćrđ og ćtluđ frá 2 ára ţá er hann nýfarinn ađ ná nógu vel niđur til ađ ná tökum á hjólinu en hefur veriđ óstöđvandi síđan:

Desember 10 060 (Large)

Desember 10 061 (Large)

Ég lauk "skyldum" mínum fyrir jólin áđan, spilađi međ kórnum hans Ágústar á tónleikum í Klosterkirken, og spila ekkert meira jóló! Sennilega minnsta desemberspilamennska allra tíma hjá mér. Enda má ég ekkert vera ađ orgelstússi, ţurfti ađ rústa ţvottahúsinu dálítiđ til ađ koma nýja frystiskápnum fyrir (og hann verđur FYLLTUR af jólamat...) og svo stendur til ađ mála eftir jól. Ágúst er í fríi á morgun og tekur ađ sér smákökubaksturinn, kannski í samvinnu viđ ömmuna. Ég ćtla bara í rćktina á međan og kem síđan heim og moka í mig spesíum og hunangskökum Tounge.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband