7.12.2010 | 08:55
Skírnarferđin góđa
Föstudaginn 29. október ţegar Hekla Sigríđur var 3 1/2 viku gömul var kominn tími til ađ fara međ hana í pílagrímsferđ til Íslands. Ţađ var lítiđ mál ađ fara međ tvö börn, Hekla kúrđi meira og minna í sjalinu alla leiđ og síđan biđu amma Guđný og afi Ágúst spennt í Keflavík ađ taka á móti barnabörnunum (og foreldrum ţeirra). Síđan biđu fleiri spenntir í Barmahlíđinni og ćttin sameinađist í ađdáun á nýja krúttinu, vöffluáti og kjötsúpuáti.
Amma Sigga er ánćgđ međ nöfnu sína:
Afi Ágúst í hrókasamrćđum viđ afastelpuna:
Ákaflega gott ađ kúra hjá ömmu G, og ekki spillir hvađ ţćr eru klćddar flott í stíl. Takiđ eftir myndinni af Ágústi Ísleifi nýfćddum í baksýn!
Laugardagurinn fór í túrbó-skírnarveisluundirbúning sem hófst međ svaaakalegri Bónusferđ og lauk međ skírnartertuskreytingu, en Dedda frćnka galdrađi fram nafn skírnarbarnsins ásamt glćsilegu eldfjalli. Ţví miđur fórst fyrir ađ ná tertunni á mynd!!!!
Einn liđur í undirbúningnum var ađ láta Ágúst Ísleif máta sparifötin:
Vestiđ fékk hann í eins árs afmćlisgjöf frá Huldu og ţađ passar enn ţá ljómandi vel á hann. Ţess má til gamans geta ađ í baksýn glittir í hjólreiđabikara móđurinnar , ég á enn eftir ađ koma ţeim til Danmerkur.
Stúlkan var skírđ viđ messu í Hallgrímskirkju og Heklu var pakkađ niđur í bílstól til ađ komast ţangađ.
Ömmurnar og Haukur voru skírnarvottar og amma Sigríđur hélt á nöfnu sinni undir skírn.
Síđan kúrđi stelpan nýskírđ og vatnsgreidd í ömmufangi og mömmufangi.
Sr. Jón Dalbú skírđi, og ég fć ekki betur séđ en hann sé nokkuđ ánćgđur međ dagsverkiđ.
Ágúst Ísleifur er klárlega flottasti stóribróđirinn. Takiđ eftir púđanum í baksýn, hann saumađi ég fyrir ca. 80 árum í handavinnu í Digranesskóla. Eigin hönnun og ađ sjálfsögđu húsnúmeriđ 45 eins og í Fögrubrekkunni í gamla daga.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.