Skírnarferđin góđa

Föstudaginn 29. október ţegar Hekla Sigríđur var 3 1/2 viku gömul var kominn tími til ađ fara međ hana í pílagrímsferđ til Íslands. Ţađ var lítiđ mál ađ fara međ tvö börn, Hekla kúrđi meira og minna í sjalinu alla leiđ og síđan biđu amma Guđný og afi Ágúst spennt í Keflavík ađ taka á móti barnabörnunum (og foreldrum ţeirra). Síđan biđu fleiri spenntir í Barmahlíđinni og ćttin sameinađist í ađdáun á nýja krúttinu, vöffluáti og kjötsúpuáti.

Amma Sigga er ánćgđ međ nöfnu sína:

005 (Large)

Afi Ágúst í hrókasamrćđum viđ afastelpuna:

Hekluskírnarferđ 036 (Large)

Ákaflega gott ađ kúra hjá ömmu G, og ekki spillir hvađ ţćr eru klćddar flott í stíl. Takiđ eftir myndinni af Ágústi Ísleifi nýfćddum í baksýn!

Hekluskírnarferđ 054 (Large)

Laugardagurinn fór í túrbó-skírnarveisluundirbúning sem hófst međ svaaakalegri Bónusferđ og lauk međ skírnartertuskreytingu, en Dedda frćnka galdrađi fram nafn skírnarbarnsins ásamt glćsilegu eldfjalli. Ţví miđur fórst fyrir ađ ná tertunni á mynd!!!!

Einn liđur í undirbúningnum var ađ láta Ágúst Ísleif máta sparifötin:

Hekluskírnarferđ 010 (Large)

Vestiđ fékk hann í eins árs afmćlisgjöf frá Huldu og ţađ passar enn ţá ljómandi vel á hann. Ţess má til gamans geta ađ í baksýn glittir í hjólreiđabikara móđurinnar Cool, ég á enn eftir ađ koma ţeim til Danmerkur.

Stúlkan var skírđ viđ messu í Hallgrímskirkju og Heklu var pakkađ niđur í bílstól til ađ komast ţangađ.

Hekluskírnarferđ 031 (Large)

 Ömmurnar og Haukur voru skírnarvottar og amma Sigríđur hélt á nöfnu sinni undir skírn.

025 (Large)

034 (Large)

035 crop

Síđan kúrđi stelpan nýskírđ og vatnsgreidd í ömmufangi og mömmufangi. 

041 (Large)     046 (Large) 

Sr. Jón Dalbú skírđi, og ég fć ekki betur séđ en hann sé nokkuđ ánćgđur međ dagsverkiđ. 

051 (Large)

Ágúst Ísleifur er klárlega flottasti stóribróđirinn. Takiđ eftir púđanum í baksýn, hann saumađi ég fyrir ca. 80 árum í handavinnu í Digranesskóla. Eigin hönnun og ađ sjálfsögđu húsnúmeriđ 45 eins og í Fögrubrekkunni í gamla daga.

Hekluskírnarferđ 022 (Large)     Hekluskírnarferđ 025 (Large)

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband