26.11.2010 | 11:29
Pabbinn með tvö í takinu
Ágúst Ísleifur nældi sér líka í flensupestina sem Ágúst fékk og er því heldur dauflegur á þessum myndum. Hekla var ekki skilin útundan og hefur reyndar meira og minna kvefuð frá fæðingu.
Hér spjalla systkinin saman
og stóri bróðir fer mikinn í nebba/augnapoti
(mamman fer ekki varhluta af potinu)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.