10.7.2010 | 23:36
Afmælisgjöfin maður minn...
Það átti eftir að dokúmentera afmælisgjöfina. Fyrsta tvíhjólið komið í hendur Ágústar Ísleifs:
Best að bregða sér á bak (reyndar er það þannig að þó þetta sé alminnsta gerð af svokölluðum jafnvægishjólum/balancecykel/løbecykel og ætluð frá tveggja ára aldri þá sjáum við nú ekki fram á að garpurinn ráði almennilega við gripinn fyrr en í haust):
Tékka á mekaníkinni:
Svo fékk drengurinn líka heila sundlaug, reyndar í minni kantinum:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.