6.1.2010 | 08:55
Haustskýrsla
Upprifjun: Litli Ísleifur um áramótin í fyrra:
En hann er búinn ađ stćkka talsvert síđan ţá. Hér er guttalingur í október:
Borđar grautinn sinn sjálfur:
Svo var hann rosa kátur í eina viku međ afa Eggerti međan ég stakk af til Ţýskalands međ skólanum í orgelnördaferđ. Ágúst er nefnilega ađ vinna í Odense og fer eldsnemma á morgnana og kemur seint svo hann getur ekki komiđ stráksa til og frá dagmömmu, afinn kom ţá bara í heimsókn og sá um Ágúst Ísleif.
Síđan fjölgađi heldur betur í húsinu um jólin, fyrst mćtti Hans bróđir Ágústar frá Ţýskalandi:
Ekki veit ég hvernig ég á ađ fara ađ ţví ađ ná Ágústi úr gömlu skátapeysunni, hann er í henni á öllum myndum, sem betur fer sést ekki á ţessari hvađ hún er skelfilega slitin og margviđgerđ, en tengdamóđir mín missti nú út úr sér um daginn "Ţađ mćtti halda ađ ţú hefđir gifst niđursetningi en ekki lćkni"
En Hansi og frú stoppuđu stutt, rétt nógu lengi til ađ hitta Ágúst afa og Guđnýju ömmu sem aftur á móti voru í tvćr vikur yfir jólin. Hallveig systir Ágústar kom međ lestinni frá Belgíu á ađfangadagsmorgun og var í viku.
Viđ fengum sérlega hvít jól hér í Danmörku, allt á kafi í snjó alla daga og ekkert lát á snjókomunni enn ţá. Ágúst Ísleifur vappar um í dúđađur í kuldagalla og frostiđ í Horsens mćldist 20 stig eina nóttina, viđ reyndar höldum ađ ţađ hafi veriđ oní frystikistunni hjá veđurfrćđingnum ţví okkar mćlir (sem er reyndar upp viđ húsiđ) sýndi bara 10 stig).
Svo komu sjálf jólin međ andarsteik:
Ćttin skellti sér á jólaball Íslendingafélagsins og Ágúst Ísleifur var í stanabuđi ađ dansa í kringum jólatré í fyrsta sinn:
Svo fékk hann kex á eftir (međan viđ hin gúffuđum í okkur kökum svona er ađ vera fyrsta barn, engin óhollusta takk)
Og nú er komiđ nýtt ár. Gleđilegt ár.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.